Press

COWBOY DREAM /Kúrekadraumurcollection

IS
Snemma í æsku átti ég mér þann draum að verða kúreki enda heilluð af þeirri ímynd sem maður upplifði í bandarískum bíómyndum og sjónvarpsþáttum. Sá draumur hélt mér hugfanginni þar til að annar draumur varð yfirsterkari. Leyfum okkur að dreyma! Cowboy Dream Collection er tileinkað föður mínum Hauki Hervinssyni.

EN
In my early youth I was mesmerized by the idea of the cowboy as it was portrayed in all the American films and TV shows I used to watch as kid. The dream of one day becoming a cowboy kept me occupied until it gave way to another dream. Let us dream ! The Collection is dedicated to my late and beloved father, Haukur Hervinsson.

Press Images